Færsluflokkur: Bloggar
25.4.2008 | 23:24
Stóra Kraftaverkið
Ég er aftur í sama vanda... mig verkjar ég hugsa svo mikið
nú er pælinginn ef ég fengi 2.500.000.000 í laun á mánuði ég á konu 2 börn flott/venjulegt hús
1 Pabba bíl(eitthvað Alvöru) 1 fyrir konuna og einn til að skutla í skólan
1 Milljón fer í afborganir af áður nefndum hlutum
1 Milljón fer í Mat, Aukahluti, og annað "Drull" hamingju söm fjölskilda vill
500 þúsund fer í að Fara sjálfur/ráða eitthvern til að eyða smá tíma á mánuði við að Finna manneskju sem þarf hjálp koma henni í föt, íbúð, Vinnu og sjá til þess að hún hafi það sem þarf til að vera betri Manneskja og lifa auðveldara lífi.
1/5 AF 2,5 MILLJÓN á mánuði þetta er ekkert ofboðslega mikið er það...
ég sé samt óþægjilegu tilfinninguna sem kemur þegar þú þarft að gefa af þér 500 þúsund krónur
eitthver sonna furðulegur hnipur í líkaman og þig bara hreint út sagt langar ekki...
Þetta ætla ég að gera þegar ég verð eldri
Þetta MUN ég gera Þegar ég hef allt til
Þetta er eitthvað sem allir ættu að gera sem hafa fjármagn til
Þetta er Kraftaverk
12 Mánuðir á ári!
10 ár = 120 mans með kost á betra lífi
fyrir 500 þúsund á mánuði er hægt að borga
fyrir 500 geturðu fjármagnað mat fyrir Allavegana 400 Börn í 3 heims ríki
Þið Takið Þetta Til Ykkar Sem Eigið
Fucking Aumingjar
Gerið Betur
Ég veit þetta er þreytt umræða sjálfur kominn með ógeð en þetta er bara satt
þetta hefur verið rætt endalaust og verður rætt endalaust þangað til við gerum eitthvað
bara ef Allir sem þéna svona mikið eða jafnvel meira væru til í að gefa af sér...
Þegar yfir er staðið.... æj þúst þið vitið það alveg
Yndisleg tilfinning
Gefið af ykkur og ykkur mun vera gefið til baka
B.T.W
Til ykkar Aumingja þið eruð kannski ekkert aumingjar en þið gætuð gert betur þó þið séuð að gera gott og þið væruð samt ekkert í slæmum málum.
Jesú sagði að ef við myndum öll hjálpast betur að og reyna eftir bestu getu að gera öllum gott Fengjum við að lifa hamingju samara lífi og hafa guð í hjarta og ákveðna vernd, Engill.
=
Jesú sagði að ef við hjálpuðumst að fengum við öll betra líf ÖLL
AUÐVITAÐ þetta er nottlega bara common sens
þarft ekkert að gefa allt og vera of góður, lætur engann vaða yfir þig
En sýnir þeim sem reyna samt smá skilning því svona högum við okkur einfaldlega
þetta er í okkar eðli.
Þetta er Fyrirgefningin
Að vera með guð í hjarta er svo bara myndlíking þessi góða tilfinning því þetta er GOTT.
Engill sem verndar þig er góða skapið og aðstæðurnar sem þú laðar að þér
góða samfélagið þar sem flest illt er ekki til og ef svo er: fyrirgefning og skilningur er klárlega málið
ekki að segja fólki hvernig gera skal hlutina, fyrst þarf að skilja og fyrirgefa,
svo sýna fólkinu betri kostina
þetta var takmark Jesú... held ég
Jesú var barn guðs og við líka. Svo sagði hann
Guð er Krafturinn sem góðaskapið hefur
Góða skapið hjálpar okkur í gegnum tilveruna
Jesú reyndi sitt besta en hann vakti bara áhuga á kristinni trú
hann sagði að mörg þúsund árum seinna
muni heimurinn skilja afhverju Júdas sveik hann
hann lét myrða sig fyrir okkur
bara til að vekja athygli ! !
hann meira að segja skildi eftir 10 leiðbeiningar til að fara eftir
hafði þær soldið harðar og leiðinlegar en um leið Sannar.
ég vil meina að biblían sé sögur alveg eins og sögurnar af afa og lang afa
pínulítið ýktar kannski en boðskapurinn er þarna það er það sem þú átt að lesa
Enginn guð að gera þetta fyrir okkur
engir englar Bara Ég, Þú og Náunginn
Góða skapið og Betra líf
rétt eins og Kristin trú kennir okkur
nema ýmsir fáranlegir hlutir og reglur
Lifðu lífinu lifandi það gerist bara einusinni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2008 | 11:34
Nýbúar - Við
hugsaðu ef við ÖLL mundum taka okkur tak rétta út höndina
Hvað eru margar matvöruverslanir á íslandi....en í bretlandi ameríka er með LONG LASTING mat gætum sent heilan helling af vörum og mat og frelsað heilu þjóðirnar frá fátækt
Bara með Smá FUCKING VINNU!
ég lít á fólkið í kringum mig og sjálfan mig og sé aumingja... við erum lame...
ég hef alltaf setið soldið fastur á því að útlendingar séu slæmir/verri...:|
Því fréttirnar sem við fáum af þeim eru slæmar... þeir eru bara MUN fleiri en þessir örfáu sem talað er um í fréttablaðinu eða Dv en við samt fáum þessa slæmu hugmynd
ég er að sjá fullorðnar konur hrauna yfir pólverja í vinnu hjá mér því hún kunni ekki íslensku
skiljanlega , en samt er hægt að skilja pólsku stelpuna líka því hún er ekki enþá búinn að læra íslensku það kemur það er eins gott, þú ferð ekki til útlanda og ætlast til að fólk læri þitt tungumál
þau eru kominn hingað í leit að betra lífi eða vinnu til að geta gert fólkinu sínu heima betra
svo ætlar þú að segja mér að pólverjar séu slæmt fólk.
ég býð þetta fólk velkomið við erum með RISA! landsvæði og það væri flott að byggja meira og stækka menninguna, en ég vil samt að þið lærið mitt tungumál og aðlagist samfélaginu eins og það er hérna hjá okkur, ekki koma með þína þjóð og reyna að gleypa mína...
Búdda nú þekki ég þessa trú mjög lítið en það sem ég veit er að þeir einbeita sér að því góða í lífinu og geta hluti sem þú getur ekki :| þeir tileinkuðu sér líf sem við mundum ALDREI! meika
en ég trúi því að ef þetta fólk væri ekki til væri heimurinn örlítið verri
Reynum að gefa meira af góðum straumum frá okkur og bjóða náungan velkominn en ekki hrauna bara yfir þau því þau skilja ekki alveg hvað þú sagðir
Pæling:
ég er að tala um ALLAR búðir í heiminum allar verslunar keðjur Henda frá sér smá af vörunni sinni og gætu bjargar heilli þjóð frá fátækt.
fata verslanir og frammleiðendur eiga heilu lagerana útum allan heim troðfull af fötum sem ekki eru til sölu og fara aldrei í sölu vegna smá galla eða bara því þau seljast ekki
EN! þetta eru merkja vörur og stoltir eigendur þeirra sitja á þeim eins og síðustu flíkini í heiminum
þetta verður aldrei notað! GEFIÐI þetta! en það að gefa rándýru fötin (sem þeir selja samt ekki)það er Klikkun, Fólk í 3 heiminum er ekkert að fara versla föt frá ykkur!!
AUMINGJAR! mæli sterklega með því að þið styttið ykkur lífið Ræflar!
því þið erum fyrir, græðgin étur ykkur lifandi og hin líka, margir vinna hörðum höndum við að koma sér upp voldugu fyrirtæki en leið verða hugfanginn af gróða
ég vinn í verslun þar sem ALLT er gefið sama hvað það er þá gefum við það til styrktar eitthverja sem minna meiga sín
en þetta stendur af því að við erum sjálfstæður heimur við gerum það sem við viljum og þannig verða eitthverjir útundan, ég ætla að vera betri maður ég ætla að sína bros og hugsa jákvætt
hef gert það síðustu mánuði og hlutirnir sem gerst hafa kringum mig eru Ótrúlegir!
hefuru eitthvetíman bjargað deginum hjá eitthverjum?
bara með smá kærleik
Flytjum inn þorp og látum þau spreyta sig útum allan heim það er alveg nóg pláss fyrir þau sko
og ef ekki þá bara byggjum við meira gefum þessu fólki "plástur" þau verða heiminum ævinlega þakklát og það erum við sem sköpum heiminn
ATH! hér talar 19 ára strákur , búinn að vera í neyslu og slagsmálum og bölvuðu bulli
oftast stimplaður sem vandræðagemsi og í skóla gat ég EKKERT!, seig mér hvort ég sé með ranghugsanir. Er ég bara geðveikur eða er ég ekki vondi gæjinn á götuni þó ég reyki/reykti gras?
Djöfull er erfitt að hætta að skrifa þegar maður er byrjaður
KV. Byrjandi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2008 | 01:55
Feministar
Sorglega þroskaður hópur af fólki með Rangar Pælingar.
Já ég verð að segja mína skoðun þegar ég sé talað um þetta annarstaðar(Fréttablaðið Aftast).
Stelpan er að missa sig og í þetta skipti er það GEGN feministum, ekki oft sem ég heyri kvenkynið tala mínu máli og þær eru sjaldan á mínu máli.
Stóðst þig eins og hetja og skil þig vel eeeen fór smá yfir strikið bara pons
En ef við förum bara milli veginn?...T.D.
ég er sammála því að stelpur/konur (<--Misrétti)
eiga skilið jafn mikil laun
og við Strákarnir/Kallar
Feministar eru allt venjulegar stelpur eða voru, síðan gerðist eitthvað væntanlega eitthvað misjamt hvað gerðist og allar þeirra Pælingar fara núna í dag
í að röfla um jafnrétti.
Margt sem þær segja er nú samt satt... ha.. auðvitað á kona að fá sömu laun og karlmaður í vinnu
annað væri bara rugl... kannski er hún ekki að leggja sig framm eins og hann!...SLAPPIÐI AF :|
en að röfla um myndir,skilti, og annað eins.... það þarf nú fjandi lítið til að eiðileggja æskuna ykkar ef það má ekki vera Grænn kall sem hleipir ykkur yfir göturnar 9 ára gömlum...
Ykkur vantar sonna Rökréttara... fá eikkern til að stoppa ykkur af og hugsa
Friður !
Aron Ó
P.S. Ekki bögga ... Mína ég fýleda
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2008 | 15:50
# 1
Sæææl
Ég kominn með blogg... djöfull er ég góður.
En hérna ætla ég að missa mig þegar ég þarf á því að halda.
Og hey! ef þú ert ósammála endilega skildu eftir athugasemd
Ekkert sem ég mun segja eða skrifa geri ég til að særa
Bara segja mína skoðun á hlutunum og jafnvel bara rífa eikkað kjaft
útaf eitthverju sem þú skilur ekki neitt.
Ekki fara kæra eikkað út og suður.... Takk..
Bloggar | Breytt 6.3.2008 kl. 02:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)